Fráleitt ólögmćtt bla bla

Snýst ekki um ólögmćti. Snýst um hćfni, lunkni, diplómasíu. En ţví skyldi mađur ímynda sér ađ yfirmenn lögreglunnar séu betur starfi sínu vaxnir en stjórnmála og embćttismenn vorir. Ég fć ekki betur séđ en ađ lögreglan hafi lokađ sig inn á stöđinni eins og ţeir vćru ađ verja eitthvert virki. Engar eru fregnir af ţví ađ rćtt hafi veriđ viđ fólkiđ um hvert erindiđ vćri og skýrt út fyrir ţví hvers vegna ekki vćri hćgt ađ verđa viđ ţví ef sú var raunin. Ţetta var einstaklega hallćrislegt og meira en klaufalegt hjá lögreglunni. Ég held ađ lögreglumenn ćttu ađ krefjast ţess ađ yfirmennirnir sprauti viđbjóđi sínum sjálfir framan í ţjóđina.

 Ţórólfur Eiríksson


mbl.is Fráleitt ólögmćt handtaka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórólfur
Þórólfur
Höfundur er froskmaður

Eldri fćrslur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband